Sjötta júlí 2020 stóð ég á litla sviðinu í Secret Cellar og fór með einleikinn Guide to Guiding. Þetta kvöld var hápunktur ferli sem stóð yfir í ár, þar sem Guide to Guiding fór úr því að vera fyndin hugmynd, í klárað verk. Það er erfitt að lýsa tilfinningunum á svona stund. Stolt er ein, […]
via Guide to Guiding: Að setja upp einleik með engum pening og takmörkuðum tíma — Lesa, skrifa, lifa.