Singapore er ótrúlega falleg og heillandi borg. Við lentum í Singapore einmitt þegar kínverska nýjárið var, sem var ótrúlega skemmtileg upplifun. Við fundum alveg fyrir því í Saigon (HCMC) í Víetnam að traffíkin var minni og sumir veitingarstaðir búnir að loka útaf nýja árinu, en vorum mjög spennt og fegin þegar við sáum að Singapore […]