Suma daga er maður uppfullur af hugmyndum og aðra daga langar manni bara að taka nokkur skref afturábak. Ég byrjaði á verkefni sem mér fannst snilldarhugmynd og ætti ekki að vera svo erfið í framkvæmd. Því meira sem ég vann í verkinu þeim mun fleiri ókostir varðandi það opnuðust. Það varð eiginlega of fyrirferðarmikið til […]