Það vildi svo skemmtilega til að við vinkonurnar fórum aftur til London síðustu helgina í ágúst 2019, alveg eins og við gerðum árið 2018. Við flugum út á miðvikudagsmorgni, þann 21. ágúst. Eini munurinn er að nú fengu eiginmennirnir að koma með! Við lentum á Gatwick kl. 11.45, og fórum og fundum hótelið okkar. Ashburn […]