Ég vakna rétt fyrir 5 aðfaranótt fimmtudagsins 31.maí. Ég hafði vaknað nokkrum sinnum sömu nótt til að pissa sem var ólíkt mér þessa meðgöngu þar sem ég vaknaði tops 2x venjulega. Þetta skipti var ég samt rennandi blaut að neðan og mig grunaði að þetta væri mögulega legvatn en var samt ekki viss. Ég skipti […]