Íslendingar sem ferðast hafa til Kína eða sem hafa starfað í ferðaþjónustu og þjónustað Kínverja, hafa eflaust kynnst því að Kínverjar eru ekki hrifnir af því að drekka kalt vatn. Undantekningarlaust er beðið um heitt vatn eða te með matnum og hraðsuðuketill er staðalbúnaður á hótelherbergjum. Margur Íslendingurinn hefur furðað sig á þessu, enda þykir […]